Umfjöllun um staðgöngumæðrun afvegaleidd

screen-shot-2015-09-25-at-08-38-25-688x451

Síðasta fimmtudagskvöld fjallaði Kastljósið um staðgöngumæðrun. Í tengslum við þá umfjöllun var birt viðtal við konu sem gaf barn til ættleiðingar. Saga Guðlaugar Elísabetar Ólafsdótur er átakanleg og allir hljóta að finna til samúðar með konu sem gefur frá sér barn og sér eftir því. Halda áfram að lesa

Deildu færslunni

Share to Facebook

Tæknifrjóvgun, mismunun og réttur barnsins

110313933_380995c-688x451

Konur sem gangast undir tæknifrjóvgun á Íslandi eiga að skila inn vottorði um samþykki maka, hvort sem makinn er karl eða kona. Það er skilyrði fyrir því að makinn verði skráður foreldri barnsins. Eðlilegast væri að sömu reglur giltu þegar tæknifrjóvgun er gerð erlendis. Halda áfram að lesa

Deildu færslunni

Share to Facebook

Triggeraðar dólgafemmur á Facebook

Síðasta þriðjudagskvöld fékk ég ábendingu um að í lokuðum fb hóp væri gagnrýni mín á feminiskar rannsóknir til umræðu. Ég hafði verið skráð í þennan hóp (ekki að eigin frumkvæði) svo ég fór inn á þennan þráð og auglýsti eftir íslenskri, feminiskri rannsókn, sem sniðgengi ekki vísindalegar aðferðir. Ekki gat neinn bent á slíka rannsókn en mér var hinsvegar sagt að þar sem ég hefði ekki prófgráðu í vísindalegri aðferðafræði, væri ég vanhæf til að meta kynjafræðrannsóknir. Halda áfram að lesa

Deildu færslunni

Share to Facebook

Ófrægingartips


line-up-688x451
Annað veifið hugsa ég sem svo að nú sé ég búin að segja allt sem segja þurfi um kvenhyggjusinna og þeirra kjánagang. Brjósthnappabyltingin og #túrvæðingin eru ekki svo merkileg uppátæki að ég hafi fundið hjá mér neina hvöt til að ræða þau. Ekki fyrr en byltingafárið fór út í hegðun sem er beinlínis skaðleg og enn á ég eitthvað ósagt. Halda áfram að lesa

Deildu færslunni

Share to Facebook