Síðasta fimmtudagskvöld fjallaði Kastljósið um staðgöngumæðrun. Í tengslum við þá umfjöllun var birt viðtal við konu sem gaf barn til ættleiðingar. Saga Guðlaugar Elísabetar Ólafsdótur er átakanleg og allir hljóta að finna til samúðar með konu sem gefur frá sér barn og sér eftir því. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Kvenhyggja
Rassahátíð í Reykjavík
Síðasta sumar kom lítil vinkona í heimsókn og ég benti henni á leikfangakassann. Þar fann hún nokkrar barbídúkkur, naktar, það voru ekki til nein föt á þær. „Það er allt í lagi,“ sagði sú stutta „þá höldum við bara rassahátíð.“ Halda áfram að lesa
33. Femínistar hafa eyðilagt hugtakið femínismi
Ritskoðunarkröfur
Af og til verð ég alveg ofboðslega leið á feminisma. Svo gerist eitthvað sem verður til þess að ég finn mig knúna til að leggja orð í belg. Um þetta leyti í fyrra sauð upp úr hjá mér þegar einhver taldi mig á að líta á óvenju vonda umfjöllun á Knúzinu. Halda áfram að lesa
Hildur Lilliendahl og hatrið á netinu
Tjáningarfrelsi þitt nær ekki lengra en svo að um leið og þú ert farinn að valda öðrum sársauka og þjáningum, þar lýkur því.
Svo mælti Hildur Lilliendahl í viðtali við Ríkisútvarpið í gær. Tilefnið var fundur, á vegum Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar, um hatursorðræðu á netinu. Halda áfram að lesa
28. Femínistar vilja ráða því hvað skuli teljast valdeflandi
25. Femínismi einkennist af pólitískum rétttrúnaði
9. Femínistar takmarka sjálfsákvörðunarrétt kvenna
Eigi skal efast
Viðbrögðin við hæstaréttardómnum í vítisenglamálinu, sem engir vítisenglar voru viðriðnir, afhjúpar þá útbreiddu skoðun að kynferðisbrot séu annars eðlis og miklu alvarlegri en annað ofbeldi. Halda áfram að lesa
Vill einhver leka í mig leyniskjölum úr kynjafræðinni?
Ég stend í þeim undarlegu sporum að vera synjað um aðgang að námsefni þar sem vitnað er í skrif mín. Þessi staða varð mér tilefni hugrenninga um hlutverk háskóla og eignarhald á þekkingu. Þótt þessi pistill fjalli fremur um háskóla en kynjapóltík finnst mér rétt að birta hann á þessu svæði þar sem hann er sprottinn af kynjafræðikennslunni í HÍ.