Umfjöllun um staðgöngumæðrun afvegaleidd

screen-shot-2015-09-25-at-08-38-25-688x451

Síðasta fimmtudagskvöld fjallaði Kastljósið um staðgöngumæðrun. Í tengslum við þá umfjöllun var birt viðtal við konu sem gaf barn til ættleiðingar. Saga Guðlaugar Elísabetar Ólafsdótur er átakanleg og allir hljóta að finna til samúðar með konu sem gefur frá sér barn og sér eftir því. Halda áfram að lesa

Staðgöngumæðrun, heilaspuni og rannsóknir

staðganga
Enda þótt konur lifi að jafnaði lengur en karlar, lendi síður í slysum og séu líklegri til að leita aðstoðar ef þær lenda í aðstæðum sem þær ráða ekki við, álíta margir, bæði karlar og konur, að okkur konum sé alls ekki treystandi til að taka ákvarðanir sem varða líf okkar og líkama. Halda áfram að lesa

Vegna greinar Auðar Alfífu um staðgöngumæðrun

Af hverju ætti kona að leggja eigin hamingju til hliðar þótt hún gangi með barn fyrir annað fólk? Eru óléttar konur óhamingjusamari en aðrar? Er eitthvað sem bendir til þess að staðgöngumæður séu óhamingjusamari en aðrar konur? Hefur einhver lagt til að staðgöngumæðrum á Íslandi verði búin sömu skilyrði og á Indlandi? Halda áfram að lesa