Vegna greinar Auðar Alfífu um staðgöngumæðrun

Af hverju ætti kona að leggja eigin hamingju til hliðar þótt hún gangi með barn fyrir annað fólk? Eru óléttar konur óhamingjusamari en aðrar? Er eitthvað sem bendir til þess að staðgöngumæður séu óhamingjusamari en aðrar konur? Hefur einhver lagt til að staðgöngumæðrum á Íslandi verði búin sömu skilyrði og á Indlandi? Halda áfram að lesa