Foreldri hefur ekki leyfi til að gefa upp vonina

Síðustu árin hefur foreldraútilokun eða foreldraútskúfun fengið æ meira vægi í umræðum um erfiðar umgengnis- og forsjárdeilur. Skiptar skoðanir eru um það meðal sálfræðinga hvort það að alast upp við fjandsamleg viðhorf í garð foreldris geti eitt út af fyrir sig haft þau áhrif að barn hafni foreldrinu algerlega. Halda áfram að lesa

Hvernig draga má úr klósettkvíða allskonar fólks

Við búum í vestrænu lýðræðisríki þar sem jafnréttissjónarmið eru í hávegum höfð. Karlar og konur sækja sömu viðburði og sitja hlið við hlið í strætisvögnum, kvikmyndahúsum og á veitingastöðum. Almenningsböð og almenningssalerni eru þó víðast hvar kynjaskipt enn. Það hlýtur að koma að því að það fyrirkomulag verði endurskoðað í ljósi nýrra viðhorfa. Halda áfram að lesa

Vandamálið er ekki kynjamismunun

Nú er komið í ljós að jafnlaunavottun hefur engin áhrif. Ja, nema kannski þau að útvega nokkrum flokksgæðingum vel launuð verkefni sem skila samfélaginu engu en sjúga peninga úr sameiginlegum sjóðum. Það er nefnilega ekki kynjamismunun sem veldur ójafnri stöðu kynjanna, nema hugsanlega að örlitlu leyti. Og ég er ekki að afsaka þann hugsanlega mun heldur að benda á að vandinn liggur annarsstaðar. Halda áfram að lesa

Sniðugir strákar og uppstilling landsliðsins

Eva: Hvaða Ásgeir? Á ég að vita hver hann er?
Einar: Já. Þú talaðir heilmikið við hann í afmælinu hans Steindórs.
Eva: Ha???
Einar: Í fimmtugsafmælinu hans Steindórs manstu?
Eva: Haaaallooó!
Einar: Hvað?
Eva: Hann Steindór er ekki orðinn fimmtugur. Við mættum hinsvegar í fimmtugsafmælið hennar Jónínu. Og jú, ég man núna hver þessi Ásgeir er, hann hélt einmitt eina ræðuna um það hvað hann Steindór er sniðugur strákur. Eina af mörgum. Halda áfram að lesa

Hrútvíkkun

Svokallaðir femínistar mega eiga það að þeir eru duglegir að finna sér baráttumál. Íslenskir femnistar áttuðu sig um síðir á hinu stórkostlega vandamáli sem femínistinn My Vingren vakti athygli á fyrir nokkrum árum með herferð sem fólst í því að mynda karlmenn sem sátu gleiðir í lestum og öðrum farartækjum ætluðum almenningi. Halda áfram að lesa

Sundfatalöggan nú og þá

3828019118_115785bc0e_b

Frakkar boða hertar aðgerðir gegn kvennakúgun og verður kvenréttindum framfylgt á þann hátt að konur sem klæðast hryðjuverkalegum sundfötum af því tagi sem sjá má á myndinni (hún er tekin í Tyrklandi) geta reiknað með afskiptum franskra staðaryfirvalda, a.m.k. í Cannes, ef þær láta sjá sig þannig til fara á ströndinni. Halda áfram að lesa

Tæknifrjóvgun, mismunun og réttur barnsins

110313933_380995c-688x451

Konur sem gangast undir tæknifrjóvgun á Íslandi eiga að skila inn vottorði um samþykki maka, hvort sem makinn er karl eða kona. Það er skilyrði fyrir því að makinn verði skráður foreldri barnsins. Eðlilegast væri að sömu reglur giltu þegar tæknifrjóvgun er gerð erlendis. Halda áfram að lesa