Við búum í vestrænu lýðræðisríki þar sem jafnréttissjónarmið eru í hávegum höfð. Karlar og konur sækja sömu viðburði og sitja hlið við hlið í strætisvögnum, kvikmyndahúsum og á veitingastöðum. Almenningsböð og almenningssalerni eru þó víðast hvar kynjaskipt enn. Það hlýtur að koma að því að það fyrirkomulag verði endurskoðað í ljósi nýrra viðhorfa. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Kynjaskipt klósett
Hvar á arabinn að pissa?
Setjum sem svo að einhver opni veitingastað og merki salernin með þessum myndum.