Ég held að kynjakvótar séu almennt afleit aðferð til þess að jafna kynjahlutföll, einkum í stjórnmálum og sú hugmynd að taka upp kynjakvóta á Alþingi stríðir beinlínis gegn lýðræðinu. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Píratar
Á hvaða leið eru Píratar?
Ég kaus Píratapartýið í síðustu Alþingiskosningum. Ég þekkti grunnstefnu Pírata og treysti frambjóðendum – og ég greiddi þeim atkvæði mitt án þess að lesa stefnuskrána gaumgæfilega. Halda áfram að lesa