Þessvegna þarf kynjakvóta í Gettu betur

15810555-cartoon-red-hairy-monster-300x300Af hverju þarf að jafna kynjahlutföllin í spurningakeppni framhaldsskólanna?

Að sögn Stefáns Pálssonar þarf kynjakvóta af því að Gettu betur er ekki nógu gott sjónvarpsefni eins og er. Af pistli hans á Knúzinu í gær má einnig ráða að hann þjáist af samviskubiti yfir því að hafa skapað strákamenningu. Eins og hann orðar það; „ég skapaði skrímsli“. Strákamenning er „skrímsli“. Halda áfram að lesa

Óróar og kvótar

fidrldiVinkona mín benti mér einu sinni á athyglisverða líkingu, þar sem fjölskyldu var líkt við óróa. Það þarf ekki mikið til að koma hreyfingu á óróann en þegar hann er látinn í friði fara allir hlutar hans alltaf í sömu stellingu. Ef nýjum hlut er bætt við, hreyfist óróinn í smástund en nýi hluturinn fellur svo í ákveðna stellingu og áður.

Það má yfirfæra þessa líkingu á samfélagið allt. Það að skipta um manneskjur í tilteknum stöðum, breytir óróanum sáralítið, eina leiðin til að eitthvað gerist er sú að halda honum á hreyfingu. Halda áfram að lesa