Um allan heim búa konur við hryllilega kúgun. Svokallað feðraveldi.
Í Íran er mönnum refsilaust að berja konurnar sínar.
Í Úganda gildir sú regla að ef kona missir manninn sinn kemur fjölskylda hans og tekur eignirnar og börnin, ekkjan er réttlaus. Halda áfram að lesa