Vandamálið er ekki kynjamismunun

Nú er komið í ljós að jafnlaunavottun hefur engin áhrif. Ja, nema kannski þau að útvega nokkrum flokksgæðingum vel launuð verkefni sem skila samfélaginu engu en sjúga peninga úr sameiginlegum sjóðum. Það er nefnilega ekki kynjamismunun sem veldur ójafnri stöðu kynjanna, nema hugsanlega að örlitlu leyti. Og ég er ekki að afsaka þann hugsanlega mun heldur að benda á að vandinn liggur annarsstaðar. Halda áfram að lesa