Þegar Stella sleit samvistum við eiginmann sinn 2014, taldi hún að skilnaður myndi þýða að bjartari tímar væru framundan. Það hvarflaði ekki að henni að hún ætti fyrir höndum margra ára baráttu við kerfið og því síður að dóttir hennar hyrfi algerlega úr lífi hennar. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: foreldraútilokun
Foreldri hefur ekki leyfi til að gefa upp vonina
Síðustu árin hefur foreldraútilokun eða foreldraútskúfun fengið æ meira vægi í umræðum um erfiðar umgengnis- og forsjárdeilur. Skiptar skoðanir eru um það meðal sálfræðinga hvort það að alast upp við fjandsamleg viðhorf í garð foreldris geti eitt út af fyrir sig haft þau áhrif að barn hafni foreldrinu algerlega. Halda áfram að lesa