Ætli við höfum ekki flest orðið vitni að því að fólk sem allajafna er friðsamt og hegðar sér nokkuð prúðmannlega verður það sem kallað er „vitlaust með víni“? Flest okkar jú, en ekki samt Sóley Tómasdóttir.
Greinasafn fyrir merki: Kennivald
Hvernig þöggun þjónar kennivaldinu
Þrátt fyrir gagnrýni sína á þöggun kvenna, hika kvenhyggjusinnar ekki við að beita þöggun sjálfir þegar það hentar þeim. Halda áfram að lesa
Árangurinn af kynjafræðikennslu
Feministar hafa sent frá sér áskorun um að kynjafræðikennsla verði tekin upp sem skylduáfangi í grunnskólum. Það hlaut að koma að því. Rökin fyrir því að kenna þurfi kynjafræði í skólum eru annarsvegar þau að jafnréttisfræðsla sé lögboðin og hinsvegar þau að valkvæð kynjafræðikennsla í framhaldsskólum hafi skilað svo góðum árangri. Halda áfram að lesa
33. Femínistar hafa eyðilagt hugtakið femínismi
Ritskoðunarkröfur
Af og til verð ég alveg ofboðslega leið á feminisma. Svo gerist eitthvað sem verður til þess að ég finn mig knúna til að leggja orð í belg. Um þetta leyti í fyrra sauð upp úr hjá mér þegar einhver taldi mig á að líta á óvenju vonda umfjöllun á Knúzinu. Halda áfram að lesa
Stjórnar Hildur Lilliendahl mannaráðningum við HÍ?
Ætli sé til ein manneskja í veröldinni sem hefur náð tvítugu án þess að þjást af völdum annarra? Ætli sé til ein manneskja í veröldinni sem hefur náð tvítugu án þess að valda öðrum þjáningum? Halda áfram að lesa