Ætli við höfum ekki flest orðið vitni að því að fólk sem allajafna er friðsamt og hegðar sér nokkuð prúðmannlega verður það sem kallað er „vitlaust með víni“? Flest okkar jú, en ekki samt Sóley Tómasdóttir.
Greinasafn fyrir merki: Þöggun
Hvernig þöggun þjónar kennivaldinu
Þrátt fyrir gagnrýni sína á þöggun kvenna, hika kvenhyggjusinnar ekki við að beita þöggun sjálfir þegar það hentar þeim. Halda áfram að lesa
Einhliða umfjöllun?
Í þessari viku gekk fram af mér. Tvisvar. Fyrst þegar ég sá því haldið fram, í langri umfjöllun Nýs lífs um upplifun Guðnýjar Rósar Vilhjálmsdóttur af Agli Einarssyni og Guðríði Jónsdóttur, að aðeins önnur hlið málsins (þ.e. hlið Egils) hefði komið fram. Halda áfram að lesa