Annað veifið hugsa ég sem svo að nú sé ég búin að segja allt sem segja þurfi um kvenhyggjusinna og þeirra kjánagang. Brjósthnappabyltingin og #túrvæðingin eru ekki svo merkileg uppátæki að ég hafi fundið hjá mér neina hvöt til að ræða þau. Ekki fyrr en byltingafárið fór út í hegðun sem er beinlínis skaðleg og enn á ég eitthvað ósagt. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: #Freethenipple
Rassahátíð í Reykjavík
Síðasta sumar kom lítil vinkona í heimsókn og ég benti henni á leikfangakassann. Þar fann hún nokkrar barbídúkkur, naktar, það voru ekki til nein föt á þær. „Það er allt í lagi,“ sagði sú stutta „þá höldum við bara rassahátíð.“ Halda áfram að lesa