Meðferð fyrir kynferðisbrotamenn er dýr. Of dýr til þess að samfélagið vilji spandera meðferð á hvílík illmenni. Það er að sumu leyti skiljanlegt, það eru margir sem okkur finnst frekar verðskulda stuðning sem fá ekki þá læknismeðferð sem myndi henta þeim best. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Áfallastreituröskun
Eigi skal efast
Viðbrögðin við hæstaréttardómnum í vítisenglamálinu, sem engir vítisenglar voru viðriðnir, afhjúpar þá útbreiddu skoðun að kynferðisbrot séu annars eðlis og miklu alvarlegri en annað ofbeldi. Halda áfram að lesa
Hvort viltu nauðgun eða líkamsmeiðingar?
Umræðan um nýlegan dóm hæstaréttar er áhugavert dæmi um þann árangur sem kennivald kvenhyggjunnar hefur náð. Réttarkerfi sem fær standpínu af tilhugsuninni um að negla mótorhjólagengi, hlýtur umsvifalaust að leggjast á sveif með meintum vítisenglavinum ef þeir eru kynferðisglæpamenn. Halda áfram að lesa
Er kynferðisofbeldi verra en líkamsmeiðingar?
Hvernig í ósköpunum komast menn að þeirri niðurstöðu að það sé ekki kynferðisbrot að vaða með fingur inn í leggöng og endaþarm þolandans? Ég skildi það ekki – þessvegna las ég dóminn. Halda áfram að lesa
Öfug sönnunarbyrði og PTSD
Knúzið heldur áfram að bulla. Ég þarf greinilega að skrifa pistil um fjölda meinsærismála, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, þar sem kærandi bar öll merki þess að hafa orðið fyrir gífurlegu áfalli en viðurkenndi síðar að hafa bara sagt ósatt. Halda áfram að lesa
Kvað hún brotaþola hafa uppfyllt öll skilyrði …
Haustið 2009 var lögreglumaður á Suðurnesjunum kærður fyrir nauðgun. Hann var síðar ákærður en sýknaður. Hann segir sögu sína hér. Halda áfram að lesa
Frumvarp um öfuga sönnunarbyrði er þegar komið fram
Þegar ég byrjaði á þessari pistlaröð, hafði ég áhyggjur af því að Íslendingar myndu smásaman fikra sig í sömu átt og Bretar, og að lokum snúa sönnunarbyrðinni við. En ég vissi ekki þá hversu langt þetta er gengið. Sjáið þetta. Sjáið hvað er að gerast. Halda áfram að lesa
Er karllægni réttarkerfisins stórt vandamál?
Ég get vel skilið þá sem afneita hættunni á því að sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum verði færð yfir á sakborning. Mér finnst erfiðara að skilja þá sem gera sér grein fyrir hættunni en finnst bara allt í lagi að taka áhættu á að saklausir menn séu dæmdir. Auðvitað reyna þeir sem eru fylgjandi öfugri sönnunarbyrði að gera lítið úr hættunni með innistæðulitlum fullyrðingum, t.d. þessari:
Áfallastreituröskun sannar ekki kynferðisbrot
Þeir sem gagnrýndu fyrsta pistil minn í þessari röð, hafa ýmist afneitað því að nokkur hætta sé á að Íslendingar færi sönnunarbyrðina yfir á sakborning, eða borið því við að þær aðferðir sem verið er að innleiða í því skyni, séu eðillegar og sjálfsagðar. Halda áfram að lesa
Engin hætta á að sönnunarbyrðinni verði snúið
Ég vona að þessi pistill veki umræðu, hugsaði ég um leið og ég klikkaði á „publish„. Það gekk eftir. Halda áfram að lesa