Meðferð fyrir kynferðisbrotamenn er dýr. Of dýr til þess að samfélagið vilji spandera meðferð á hvílík illmenni. Það er að sumu leyti skiljanlegt, það eru margir sem okkur finnst frekar verðskulda stuðning sem fá ekki þá læknismeðferð sem myndi henta þeim best. Halda áfram að lesa