Kynbundið

Hér er verið að tala um hegðun sem við getum sannarlega kallað „kynbundið ofbeldi“. Skipulagt ofbeldi sem beinist gegn konum vegna þess að þær eru konur og sem bein viðbrögð við kröfu um að sjálfsögð réttindi þeirra séu virt.

Það er ekki „kynbundið ofbeldi“ þótt gaur á dekkjaverkstæði taki ekki eftir konu sem hímir þegjandi upp við vegg.

Kynbundið ofbeldi

Hér er dæmi um kynbundið ofbeldi sem enginn áhugi er fyrir þar sem það beinist ekki að réttu kyni.

Hugtakið kynbundið ofbeldi er oft notað um allt ofbeldi sem karlar beita konur hvort sem það hefur eitthvað með kyn að gera eða ekki. Almennur skilningur á hugtakinu er sá að það eigi við um ofbeldi sem fólk yrði ekki fyrir ef það tilheyrði hinu kyninu og það er þannig sem það er notað í fjölmiðlum. Samt sem áður aðeins um ofbeldi gegn konum.

Halda áfram að lesa