Síðasta þriðjudagskvöld fékk ég ábendingu um að í lokuðum fb hóp væri gagnrýni mín á feminiskar rannsóknir til umræðu. Ég hafði verið skráð í þennan hóp (ekki að eigin frumkvæði) svo ég fór inn á þennan þráð og auglýsti eftir íslenskri, feminiskri rannsókn, sem sniðgengi ekki vísindalegar aðferðir. Ekki gat neinn bent á slíka rannsókn en mér var hinsvegar sagt að þar sem ég hefði ekki prófgráðu í vísindalegri aðferðafræði, væri ég vanhæf til að meta kynjafræðrannsóknir. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Christina Hoff Sommers
Goðsögnin um kynbundinn launamun
„Konur þéna 75 kr á móti hverjum 100 kr sem karlar þéna.“ Þetta er ein af möntrum feminismans. Halda áfram að lesa