Af nauðgaravinum og helgum meyjum

ejnar nielsen

Þann 19. desember 2008 féll dómur við bæjardómstólinn í Herning í Danmörku. Sakborningur var 44 ára karlmaður að nafni Ejnar Nielsen.  Hann hafði ráðist á þáverandi kærustuna sína, lagt hníf að hálsi hennar og nauðgað henni.  Eða svo sagði hún og fyrir það var hann sakfelldur. Halda áfram að lesa

Karlmennskan í HÍ

jb

Jón Baldvin Hannibalsson segist hafa fengið þá skýringu á afturköllun boðs um að halda gestafyrirlestra við HÍ að svokallaðir „kynjafræðingar“ hafi mótmælt ráðningu hans skriflega. Ég bað forseta félagsvísindasviðs um afrit af þessu mótmælabréfi en fékk það svar að hann vissi ekki til þess að slíkt plagg væri til. Halda áfram að lesa

Er klám skárra þegar “kynvillingar” standa að því?

Gylfi Ægisson ætlar að kæra klámsýkina í “kynvillingagöngunni”. Það eru nú aðrir en Gylfi sem haldið hafa á lofti umræðunni um klámvæðinguna ógurlegu en það fólk sýnir  kláminu í gleðigöngu hinseginfólks engan áhuga. Og nú spyr ég:

  1. Er klám umberanlegra eða ólíklegra til að valda skaða og misbjóða fólki ef það eru minnihlutahópar sem standa að því?
  2. Haldið þið að klámganga “svona fólks” (þ.e. gagnkynhneigðra miðaldra jakkafata) myndi vekja önnur og sterkari viðbrögð en klámganga hinsegin fólks?

Tjásur:

Halda áfram að lesa

Einhliða umfjöllun?

Screenshot from 2014-08-26 12:43:33

Í þessari viku gekk fram af mér. Tvisvar. Fyrst þegar ég sá því haldið fram, í langri umfjöllun Nýs lífs um upplifun Guðnýjar Rósar Vilhjálmsdóttur af Agli Einarssyni og Guðríði Jónsdóttur, að aðeins önnur hlið málsins (þ.e. hlið Egils) hefði komið fram. Halda áfram að lesa