Ekkert smá hressandi að vita af starfandi lögmanni sem vill snúa sönnunarbyrðinni í sakamálum við. Það býður upp á stórkostleg tækifæri til að sakfella menn án sönnunargagna. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Sönnunarbyrði
Af nauðgaravinum og helgum meyjum
Þann 19. desember 2008 féll dómur við bæjardómstólinn í Herning í Danmörku. Sakborningur var 44 ára karlmaður að nafni Ejnar Nielsen. Hann hafði ráðist á þáverandi kærustuna sína, lagt hníf að hálsi hennar og nauðgað henni. Eða svo sagði hún og fyrir það var hann sakfelldur. Halda áfram að lesa