Kona fór með barnabarn sitt í leikhús. Önnur kona gerðist svo dónaleg að spyrja lítinn dreng hvort honum fyndist telpan ekki sæt. Túlkun ömmunnar: Konan er að kenna drengnum að glápa á konur og dæma þær. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Nauðgunarmenning
Nauðgunarlyf – þjóðsaga eða staðreynd?
Þau lyf sem oftast er talað um sem „nauðgunarlyf“ eru flunitrazepamlyf (þeirra þekktast er rohypnol) og GHB; ólöglegt deyfilyf sem hefur notið nokkurra vinsælda meðal vöðvaræktarfólks, sem brennsluhvati. Miklum sögum fer af umfangi lyfjabyrlunar og lyfjanauðgana í Bandaríkjunum, Evrópu og Ástralíu. Rannsóknir staðfesta alls ekki þá hugmynd að þetta vandamál sé útbreitt. Halda áfram að lesa
Af nauðgaravinum og helgum meyjum
Þann 19. desember 2008 féll dómur við bæjardómstólinn í Herning í Danmörku. Sakborningur var 44 ára karlmaður að nafni Ejnar Nielsen. Hann hafði ráðist á þáverandi kærustuna sína, lagt hníf að hálsi hennar og nauðgað henni. Eða svo sagði hún og fyrir það var hann sakfelldur. Halda áfram að lesa
Að rjúfa þessa ærandi þögn
Í íslenskum fjölmiðlum er tilfinnanlegur skortur á nauðgunarfréttum. Að vísu fann ég nokkrar fréttir frá síðustu dögum en margar þeirra eru frekar litlar og lítið áberandi. Halda áfram að lesa
Eru þeir sem nauðga og bera ljúgvitni venjulegt fólk?
Ég hef haldið því fram að þrátt fyrir að nokkuð hátt hlutfall kvenna hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi, merki það ekki að nauðganir séu viðurkennd hegðun meðal venjulegra karla. Halda áfram að lesa