Feitabollufræðin á leiðinni?

feit

Af hverju þarf allt gott að snúast upp í einhverja vitleysu? Af hverju þarf fólk endilega að taka gott konsept og sníða gervivísindagrein í kringum það?

Heilsubyltingin var þörf. Gott mál að losa sig við aukakíló, borða fleiri vínber en karamellur  og hreyfa sig reglulega. En svo var það allt í einu orðið að einhverjum fokkans trúarbrögðum. Halda áfram að lesa

Frumvarp um öfuga sönnunarbyrði er þegar komið fram

klambaeklingurÞegar ég byrjaði á þessari pistlaröð, hafði ég áhyggjur af því að Íslendingar myndu smásaman fikra sig í sömu átt og Bretar, og að lokum snúa sönnunarbyrðinni við. En ég vissi ekki þá hversu langt þetta er gengið. Sjáið þetta. Sjáið hvað er að gerast. Halda áfram að lesa