Þessi færsla tilheyrir pistlaröð sem fjallar um Kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn á jafnréttismál sem feministar eru að reyna að innleiða í skólakerfið, er tilvalið að skoða Kynungabók, kennslubók fyrir unglinga skrifaða á forsendum feminisma og mótunarhyggju. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Feitabollufemínismi
Bara sleppa því að ljúga takk
Kapítalisminn laug að okkur. Hann sagði okkur að við yrðum hamingjusöm af því að drekka sæta gosdrykki og gúlla í okkur fitu og sykri í ótæpilegu magni. Við urðum ekki rassgat hamingjusöm en mörg okkar urðu hinsvegar feit. Halda áfram að lesa
Líkamsvirðing stendur fyrir … ?
Sigrún Daníelsdóttir á erindi við íslenskt samfélag. Ég get alveg mælt með blogginu hennar þar sem hún hefur birt fjölda fróðlegra greina og hugleiðingar sem sannarlega eru gott innlegg í umræðuna um fordóma, útlitsdýrkun og heilsu. Halda áfram að lesa
Feitabollufræði
Jájájá og svei mér þá. Ég er nú bara rétt að byrja að skoða þetta og jú, það bendir allt til þess að feitabollufræðin séu enn ein gervivísindagreinin. Halda áfram að lesa
Feitabollufræðin á leiðinni?
Af hverju þarf allt gott að snúast upp í einhverja vitleysu? Af hverju þarf fólk endilega að taka gott konsept og sníða gervivísindagrein í kringum það?
Heilsubyltingin var þörf. Gott mál að losa sig við aukakíló, borða fleiri vínber en karamellur og hreyfa sig reglulega. En svo var það allt í einu orðið að einhverjum fokkans trúarbrögðum. Halda áfram að lesa