Í pistlunum sem ég tengi á hér að ofan ræði ég Kynungabók og kynjafræðikennslu í skólum sem tilraun til að koma á nýju kennivaldi. Lokakafli Kynungabókar fjallar um stjórnkerfi og lagaumhverfi jafnréttismála. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Kynungabók
Sýn Kynungabókar á kynbundið ofbeldi
Ungliðahreyfing VG vill kennivaldið inn í skólana. Réttlætingin er sú að viðhorfskannanir sýni að hærra hlutfall unglinga hafi íhaldssamar hugmyndir um kynhlutverk nú en fyrir 20 árum. Hvernig unga fólkið í vg fær það út að feministatrúboð muni breyta því er vandséð. Aldrei hefur feminisk umræða verið meira áberandi en á þessum 20 árum og þó hefur þetta bakslag orðið; það er því nákvæmlega ekkert sem bendir til þess að kynjafræðikennsla hafi tilætluð áhrif. Halda áfram að lesa
Feitabollufemínisma í skólana – um heilsufarskafla Kynungabókar
Þessi færsla tilheyrir pistlaröð sem fjallar um Kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn á jafnréttismál sem feministar eru að reyna að innleiða í skólakerfið, er tilvalið að skoða Kynungabók, kennslubók fyrir unglinga skrifaða á forsendum feminisma og mótunarhyggju. Halda áfram að lesa
Fjölmiðlakafli Kynungabókar
Þessi færsla tilheyrir pistlaröð sem fjallar um kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn á jafnréttismál sem feministar eru að reyna að innleiða í skólakerfið, er tilvalið að skoða Kynungabók, kennslubók skrifaða á forsendum feminisma og mótunarhyggju. Halda áfram að lesa
Kynungabók og vinnumarkaðurinn
Í fyrri pistlum um Kynungabók, gagnrýndi ég það hve lítið vægi hún gefur stærstu vandamálum karla og drengja. Í fjölskyldukaflanum er ekkert fjallað um veika stöðu feðra í forræðismálum og í skólakaflanum er sá mikli fjöldi drengja sem þrífst ekki í skóla ekki einu sinni til umræðu. Á vinnumarkaði hallar meira á konur en karla svo það er kannski eðlilegra að þar sé sjónarhorn kvenna ríkjandi. Engu að síður hef ég nokkrar athugasemdir. Eða eiginlega margar. Halda áfram að lesa
Skólakafli Kynungabókar
Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan
Tilefni þessarar pistlaraðar eru ítrekuð ummæli um að ég sé að gera feministum upp skoðanir. Ætlun mín er að gera í eitt skipti fyrir öll grein fyrir því á hverju ég byggi hugmyndir mínar um markmið hreyfingarinnar. Í fyrri pistlum hef ég bent á dæmi um það hvernig kvenhyggjufólk er að koma á nýju kennivaldi, m.a. með því að koma áróðri sínum inn í barna- og unglingaskóla. Halda áfram að lesa
Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði
Á sama tíma og efahyggjufólk berst fyrir því að koma trúboði þjóðkirkjunnar út úr barna-skólum, berjast feministar fyrir því að koma sínu trúboði inn í skólana undir merkjum jafnréttisfræðslu. Og hverjir eru þessir feministar? Því er svarað á vefsíðu Femínstafélags Íslands: Halda áfram að lesa