Í þessari viku gekk fram af mér. Tvisvar. Fyrst þegar ég sá því haldið fram, í langri umfjöllun Nýs lífs um upplifun Guðnýjar Rósar Vilhjálmsdóttur af Agli Einarssyni og Guðríði Jónsdóttur, að aðeins önnur hlið málsins (þ.e. hlið Egils) hefði komið fram. Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Að rjúfa þessa ærandi þögn
Í íslenskum fjölmiðlum er tilfinnanlegur skortur á nauðgunarfréttum. Að vísu fann ég nokkrar fréttir frá síðustu dögum en margar þeirra eru frekar litlar og lítið áberandi. Halda áfram að lesa
Stjórnar Hildur Lilliendahl mannaráðningum við HÍ?
Ætli sé til ein manneskja í veröldinni sem hefur náð tvítugu án þess að þjást af völdum annarra? Ætli sé til ein manneskja í veröldinni sem hefur náð tvítugu án þess að valda öðrum þjáningum? Halda áfram að lesa
Hóra handtekin
Kynlífssala er lögleg á Íslandi. Kynlífskaup eru það ekki. Kynlífsþjónn telst þannig brotaþoli ef upp kemst. Halda áfram að lesa