Stefán kveikti á útvarpinu. Lísa Páls á flakki, einmitt að hefja viðtal við jafnréttisfulltrúa HÍ. Stefán leit á mig sposkur á svip.
,,Ætli þau komist að þeirri niðurstöðu að konur séu fórnarlömb háskólans,“ sagði hann en ógeð mitt á fórnarlambsvæðingu kvenna hefur ekki farið fram hjá honum. Halda áfram að lesa





Frá árinu 2001 hef ég talað fyrir atvinnufrelsi fólks í klám og kynlífsgeiranum. Ég hef æ ofan í æ bent á gallaðar rannsóknir, kerfisbundna þöggun vændiskvennna og ýkjur og rangfærslur sem jafnan er haldið á lofti í umfjöllun um þessi mál. 


