Vill einhver leka í mig leyniskjölum úr kynjafræðinni?

aðgangur

Ég stend í þeim undarlegu sporum að vera synjað um aðgang að námsefni þar sem vitnað er í skrif mín. Þessi staða varð mér tilefni hugrenninga um hlutverk háskóla og eignarhald á þekkingu. Þótt þessi pistill fjalli fremur um háskóla en kynjapóltík finnst mér rétt að birta hann á þessu svæði þar sem hann er sprottinn af  kynjafræðikennslunni í HÍ.

Halda áfram að lesa

Kynjafræðin þjónar kennivaldinu

kynjafr1

Hvernig veit ég að femnistar vilja stjórna umræðu um kynjamál? Ég veit það af því það er auðvelt að sjá í gegnum þá. Meira að segja „fræðimennska“ þeirra virðist hafa þann megintilgang að innleiða þá trú að konur séu allstaðar undirokaðar, einnig í Vestrænum samfélagögum, hið óljósa „feðraveldi“ sé orsök alls ills og klámvæðingin helsta aðferð þess til að viðhalda sjálfu sér. Halda áfram að lesa