Hefur þú einhverntíma sagt já þegar þú ert beðinn um eitthvað þótt þér sé það þvert um geð? Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Við skulum ekki gera lítið úr því
Vissir þú: Halda áfram að lesa
Hvað má lyfjanauðgun kosta?
Undarlegur málflutningur hjá Sölva í myndbandinu með þessari frétt. Annarsvegar á almenningur að vera mjög ómeðvitaður um hættuna á lyfjanauðgunum en hinsvegar geta „velflestar ungar stúlkur á Íslandi geta sagt sögu af slíkum lyfjabyrlunum.“
Af blæðingum Hildar Lilliendahl og helgum konum
Eitthver umræddasti viðburður ágústmánaðar voru blæðingar Hildar Lilliendahl. Eða öllu heldur sá fáheyrði atburður að hún skyldi segja frá því opinberlega að hún hefði blæðingar og birta mynd af blóðugum plastpoka því til staðfestingar að henni þætti í lagi að tala um það. Halda áfram að lesa
Neyðum stelpur til að vera eins og strákar
Setjum sem svo að í ljós komi að mjög lágt hlutfall fólks yfir fertugu hafi áhuga á rapptónlist. Væri það vandamál? Þyrfti að grípa til sérstakra ráðstafana til að þröngva fólki yfir fertugu til að hlusta á rapp? Halda áfram að lesa
Kvenhyggja er ekki jafnréttisstefna
Umræða feminista um jafnréttismál og valdaátök kynjanna er full af mótsögnum. Yfirlýst markmið er að réttindi og tækifæri fólks skuli vera óháð kyni, enda sé enginn grundvallarmunur á kynjunum. Halda áfram að lesa
Er Eva fórnarlamb feðraveldisins?
Þetta er hann Dr. Gunni. Honum finnst gaman að pæla í tónlist og flytja tónlist. Dr. Gunni hefur svo brjálæðislega gaman af tónlist að hann kýs að vinna við að stjórna spurningaþætti um popptónlist.Hugsanlega finnst Dr. Gunna líka gaman að prjóna og spila scrabble en hann hefur allavega haldið tónlistaráhuga sínum meira á lofti.
Hvað höfðingjarnir hafast að
Og svona fyrst ég er farin að tala um Megas – sem án efa er mestur núlifandi ljóðsnillinga Íslands og hugsanlega allra tíma; ætli þeir sem hvað mest hafa hamast á Gillz vegna kvenfyrirlitningar hafi kynnt sér höfundarverk Megasar? Einhverjum ofbauð jú þegar hann orti um að telpur væru töfrandi frá tólf og niður í átta en ekki einu sinni það olli öðru eins fjaðrafoki og margra ára gömul bloggfærsla markaðsvæðingargaursins.
Brást réttarkerfið?
Í umræðum um mál Egils Einarssonar sér maður auk spekúleringa um að rök ríkissaksóknara séu hugarburður Egils, fullyrðingar um að réttarkerfið hafi brugðist, að það sé svo erfitt fyrir þolendur að ganga í gegnum kæruferli að það sé útilokað annað en að Egill og Guðríður séu raunverulega sek um nauðgun. Halda áfram að lesa
Við vitum ekkert hvað ríkissaksóknari sagði raunverulega
Umræðan um mál Egils Einarssonar hefur verið áhugaverð, m.a. fyrir þær sakir að hún afhjúpar í senn kröfuna um öfuga sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum, langrækni, heift og hefnigirni og mikinn vilja til þess að ætla nafntoguðu fólki allan þann skíthælshátt sem hugsast getur. Halda áfram að lesa