Áhrif kröfunnar um öfuga sönnunarbyrði

m-s-l-podal-v-sud-na-prezidentaÍ þessum pistli talaði ég m.a. um kröfu feminista um öfuga sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum. Sannleikurinn er sá að krafan um öfuga sönnunarbyrði er ekki fölnað laufblað heldur gróskumikið illgresi sem hefur haft áhrif út í samfélagið og skulu hér nefnd tvö dæmi: Halda áfram að lesa

Svíar snúa sönnunarbyrðinni við

Þegar feministar afneita því að ætlunin sé að snúa sönnunarbyrðinni við, skoðið þá hvað hefur gerst í nágrannalöndunum…

Posted by Eva Hauksdottir on 3. janúar 2013