Lygin í klámlöggunni

Dines

Gúggull þekkir þig. Hann veit hvað þú vilt sjá. Gail Dines heldur því fram að í „hinni dæmigerðu klámmyndasenu“ séu þrír kallar að hamast á sömu konunni, kvelja hana, hárreyta, lemja hana, niðurlægja og nauðga henni í öll líkamsop samtímis, oft þannig að þjáningin lýsi af henni og í sumum tilvikum kasti hún upp. Halda áfram að lesa