Feitabollufemínisma í skólana – um heilsufarskafla Kynungabókar

feitÞessi færsla tilheyrir pistlaröð sem  fjallar um Kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn á jafnréttismál sem feministar eru að reyna að innleiða í skólakerfið, er tilvalið að skoða Kynungabók, kennslubók fyrir unglinga skrifaða á forsendum feminisma og mótunarhyggju. Halda áfram að lesa

Feitabollufræðin á leiðinni?

feit

Af hverju þarf allt gott að snúast upp í einhverja vitleysu? Af hverju þarf fólk endilega að taka gott konsept og sníða gervivísindagrein í kringum það?

Heilsubyltingin var þörf. Gott mál að losa sig við aukakíló, borða fleiri vínber en karamellur  og hreyfa sig reglulega. En svo var það allt í einu orðið að einhverjum fokkans trúarbrögðum. Halda áfram að lesa