Það er náttúrulega ekkert í lagi að hafa mök við 13 ára barn. Það er heldur ekkert í lagi að bjóða drukknum börnum í partý. Og jú það er hægt að ætlast til þess að fólk spyrji um aldur áður en það drífur sig í kynsvall með unglingum. En er þetta mál bara svo einfalt að strákurinn (varla vaxinn upp úr barnaskónum sjálfur) hafi sýnt gáleysi? Voru kannski fleiri sem sýndu gáleysi? Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Réttarkerfið
Hversu fast má herða að?
1
Það er athyglisvert að nokkrum dögum eftir að dómur fellur þess efnis að manni skuli vera refsilaust að lumbra á konu sinni, vaða inn í leggöng hennar gegn vilja hennar og taka hana kverkataki ef hann grunar hana um framhjáhald, skuli einmitt þessháttar mál leiða til manndráps. Halda áfram að lesa
Lögum beint gegn sjálfstæði kvenna
Ég fann alvarlega brotalöm í nýju barnalögunum. Feðrunarreglurnar ganga þvert gegn hagsmunum kvenna. Ég skil ekkert í því að femínistar hafi ekki tjáð sig neitt um þetta ennþá.