Einar Karl Friðriksson svarar pistli mínum „Að stjórna stelpum“ með færslu sem á að vera paródía. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Öskudagsbúningar
Meira öskudagsklám
Bara svo það sé á hreinu: Ég er ekki að mæla með sokkaböndum og korseletti á 10 ára eða að segja að enginn hafi nokkurntíma markaðssett óviðeigandi leikföng eða grímubúninga fyrir börn. Mér finnst hinsvegar meira í ætt við paranoju en skynsemi að sjá klám í blómálfabúningi, skvísufötum og öllu þar á milli. Það er hægt að sjá klám í öllu. Ef maður endilega vill.
Klámenglar og dónapúkar
Nei, ég var ekki að gefa villandi mynd af klámvæðingartalinu með þessum samanburði.
Ég fékk þá athugasemd við síðustu færslu að þessi púkabúningur væri ekkert líkur þeim búningum sem deilt hefur verið á í fjölmiðlum. Ég hefði auðvitað átt að útskýra í hvað ég var að vísa. Halda áfram að lesa
Slakið á paranojunni plís
Ég búning sem er næstum eins og þessi.
Ég keypti hann í erótískri búð í Reykjavík.
Ég hef notað hann einu sinni.
Ekki í kynlífsleik heldur á grímuballi.
Þetta er nefnilega grímubúningur
en ekki hórugalli. Halda áfram að lesa