Fiðrildapíkan

fiðrildi

Ég var 13 ára og stóð nakin í sturtuklefa þegar bekkjarsystir mín taldi viðeigandi að vekja athygli hinna stelpnanna á útliti kynfæra minna. Ekki svo að skilja að það kæmi mér á óvart. Ég hafði lengi haft af því töluverðar áhyggjur að dýrðin á mér væri að taka á sig mynd einhvers konar skordýrs.

Halda áfram að lesa

Borubleiking

Facebook-b2dca1

Af og til kemst ég að þeirri niðurstöðu að nefið á mér sé of stórt, brjóstin of lítil, lærin of þykk … Þessar niðurstöður eru ekki bara eitthvað rugl í hausnum á mér, þær eru fengnar með samanburðarrannsóknum. Ég horfi á fagrar konur og ég sé lítil, snotur nef, stór, hvelfd brjóst og grönn, slétt læri. Ég horfi, skoða, dreg ályktun; hlutföll mín önnur en hjá súpermódeli; ergó eitthvað er of. Halda áfram að lesa