Eitt komment

Ég gef lítið fyrir þær skoðanir MSH sem hér birtast. Mér finnst hinsvegar að feministar megi alveg skoða hvernig kvenfjandsamleg viðhorf skína í gegnum skrif þeirra. Það eru nefnilega helst þeir sem kenna sig við feminisma sem vilja takmarka frelsi kvenna til að ráða yfir sínum eigin líkama, það eru helst feminstar sem líta á konur sem ósjálfstæðar og óábyrgar verur og það er nú aðallega þessvegna sem mér mislíkar sá feminismi sem mest er áberandi í umræðunni í dag. Halda áfram að lesa