En ég mun samt ekki ræða Erp á feminiskum forsendum

mellur

Þrátt fyrir að ég tæki það skýrt fram í pistli mínum í gær að ég væri ekki að kalla eftir gagnrýni á Erp Eyvindarson eða ætlast til þess að feministar gagnrýndu annað en þeim bara sýnist, hafa viðbrögðin að miklu leyti snúist um það hvort eigi að gagnrýna Erp og hvort það séu þá feministar sem eigi að taka það að sér eða ég sjálf. Halda áfram að lesa