Oj!

Mikið lifandi skelfing finnst mér mannlegt eðli ógeðslegt á köflum. Hvað annað en taumlaus illgirni getur valdið vinsældum allra þessara svokölluðu raunveruleika sjónvarpsþátta sem hafa það að markmiði að valda sem mestri geðshræringu, skömm og niðurlægingu, áhorfendum til gleði? Halda áfram að lesa