Þjóðbúningaþjófurinn -sápuópera í einum margendurteknum þætti

Móðir mín dramadrottningin er flestu fólki lunknari við að láta dröm endast árum og jafnvel áratugum saman. Þannig hefur t.d. sápuóperuþátturinn Þjóðbúningaþjófurinn enst henni til nánast samfelldrar geðbólgu allt frá því að hún amma mín dó, vorið 1998 og fram til dagsins í dag. Halda áfram að lesa