Við eigum svo bágt

#Fyrstaheimsvandamál Það er of tímafrekt að pilla himnurnar af kjúklingabaununum.

Posted by Eva Hauksdottir on 24. mars 2014

Deila færslunni

Share to Facebook

Rauð viðvörun

Það snjóar í Glasgow. Þetta er í fyrsta sinn á þessum 6 árum sem ég hef búið hér sem snjó festir lengur en sólarhring. Í gærmorgun var logn og jafnfallinn snjór, varla meira en 5 cm. Ég fékk þessa tilkynningu í pósthólfið „Please note that due to severe weather the University is closed today“. Halda áfram að lesa

Deila færslunni

Share to Facebook