Fimmta bréf mitt til Erdoğans

Þessa kveðju fékk ógeð alheimsins frá mér í gær. Mér finnst nú hálflélegt af sendiráðinu að staðfesta ekki einu sinni móttöku en ég kommenta á síður kvikindisins á samfélagsmiðlum daglega svo vonandi komast kortin mín til samt til skila.

Deila færslunni

Share to Facebook