Þú skalt ekki grínast. Eða kannski öllu heldur; þú skalt ekki grínast nema vera viss um að vera í náðinni hjá femínistum og öðrum sem vilja stjórna samfélagsumræðunni. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Húmor
Er brundfyllisgremja fyndin?
Ég held að það hafi verið í janúar sem einhver ahugasemd á fb varð til þess að ég fór að ræða staðalmynd feministans við vin minn. Þetta var ekkert á grófleikaskala Gillzeneggers en einhver sem fannst tiltekin kona sem kennir sig við feminisma ekki nógu skapgóð, sagði eitthvað í þá veruna að þessar mussukerlingar fengju greinilega ekki nóg heima.