Það er ekkert nýtt að þeir sem vilja bæta ímynd sína taki upp ný orð í þeim tilgangi, eða orð sem venjulega eru notuð um aðra hluti. Það er ekkert að því í sjálfu sér enda þróast tungumálið með nýjum viðhorfum. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Heimilið, neytendamál, vinnumarkaður ofl.
Samtökin sem fyrst boðuðu til samkomu 1. maí eru enn til
Baráttudagur verkalýðsins og það er ekki einu sinni hægt að fara í
skrúðgöngu kröfugöngu. Hvernig á verkalýðurinn þá að berjast fyrir bættum kjörum? Halda áfram að lesa
Er endurreisn ferðaþjónustu tímabær?
Á sama tíma og sóttvarnaryfirvöld vara við því að skart verið farið í að aflétta varúðarráðstöfunum vegna kórónufaraldursins, huga fyrirtæki og fjárfestar að endurreisn ferðaþjónustunnar. Halda áfram að lesa
Að mega ekki afþakka launahækkun
Þann 29. október 2016 voru Alþingiskosningar haldnar á Íslandi. Á meðan landsmenn stóðu í kjörklefunum ákvað Kjararáð að hækka laun alþingismanna um næstum 45%. Þetta var þriðja launahækkunin sem þessi hópur fékk á 12 mánaða tímabili. Ráðherrar voru ekki skildir útundan og urðu heildarlaun þeirra um 2 milljónir á mánuði eftir hækkunina. Halda áfram að lesa
Níðst á ljósmæðrum
Á baráttudegi verkalýðsins náði ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að toppa sjálfa sig í andstyggilegheitum sínum gagnvart launþegum. Ljósmæðrum er nú tilkynnt að þær „hafi ekki val um hvort þær vinni yfirvinnu eða ekki“. Halda áfram að lesa
Veitum biskupnum verkfallsrétt
Biskup fær 270.000 króna afturvirka hækkun
Færri fá desemberuppbót en í fyrraÞann 19. desember sl. stóðu þessar fyrirsagnir svona skemmtilega saman á vef Ríkisútvarpsins.
Reykjanesbær segist ekki leysa húsnæðismál með því að koma börnum í fóstur
Vegna frétta af húsnæðislausum foreldrum í Reykjanesbæ sem segja sveitarfélagið ekki bjóða upp á önnur úrræði en þau að koma börnunum í fóstur, sendi ég fyrirspurn til sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjanesbæjar um það hvort það væri almenn stefna sveitarfélagsins að bregðast við húsnæðishraki með því að leysa upp fjölskyldur og ef svo væri, hvernig það samræmist meginreglum barnalaga og opinberri stefnu sveitarfélagsins. Halda áfram að lesa
Niðursetningastefna Reykjanesbæjar
Undanfarið hafa borist fréttir af því að Reykjanesbær bregðist við húsnæðisvanda einstæðra mæðra með því að bjóðast til (eða hóta) að koma börnum þeirra í fóstur. Sjá hér og hér. Halda áfram að lesa
Húsbóndavald á Íslandi
Hvernig þætti þér að búa í ríki þar sem stjórnvöld gætu að eigin geðþótta sett umgengnis- og hegðunarreglur heima hjá þér? Ekki reglur sem gilda fyrir alla þegna samfélagsins heldur sérsniðnar reglur fyrir þitt heimili. Reglur á borð við: Halda áfram að lesa
Aðförin að samningafrelsinu
Þær eru gersamlega óþolandi allar þessar árásir á samningafrelsið.
Einu sinni ríkti fullkomið samningafrelsi á Íslandi. Það voru góðir tímar, sérstaklega fyrir auðvaldið. En svo risu upp efnahagslegir hryðjuverkamenn; svokallaðir verkalýðsleiðtogar sem með aktívisma og annarri lögleysu kúguðu yfirboðara sína til að greiða nógu há laun til þess að gera þeim mögulegt að draga fram lífið. Halda áfram að lesa