Baráttudagur verkalýðsins og það er ekki einu sinni hægt að fara í skrúðgöngu kröfugöngu. Hvernig á verkalýðurinn þá að berjast fyrir bættum kjörum? Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Verkalýðshreyfingin
Verkföll eru tímaskekkja
Verkföll voru áreiðanlega áhrifarík á tímum iðnbyltingarinnar. En ekki lengur. Allra síst þegar launagreiðandinn græðir á verkfallinu og afleiðingarnar bitna á fólki sem hefur enga möguleika á að hafa áhrif á kjörin. Aukinheldur getur ríkisvaldið bannað verkföll ef þau verða of óþægileg, sem sýnir nú bara hversu falskur þessi svokallaði samningsréttur er. Við þurfum að afnema verkfallsrétt – nei ég er ekki að grínast. Halda áfram að lesa
Tónleikar fyrir Heimssamband verkafólks
IWW stendur fyrir Industrial Workers of the World,eða Heimssamband verkafólks. Samtökin voru stofnuð í Bandaríkjunum 1905 og skiptu sköpum fyrir verkalýðsfélagavæðingu 20. aldar. Enn í dag er Heimssamband verkafólks starfandi í mörgum löndum, þar á meðal á Íslandi. Halda áfram að lesa