Óþvegni ruddinn frá Nasaret

Mér hefur alltaf, frá því að ég var 7-8 ára, þótt Jesús frekar áhugaverður karakter. Það skiptir ekki máli hvort saga hans er sönn eða hvort hann er þjóðsagnapersóna samsett úr ýkjusögum af hinum og þessum heimsendaspámönnum; áhrif þessa karakters og sögu hans á heimsmynd og hugarfar – og raunar flesta þætti menningarinnar – eru gífurleg.

Halda áfram að lesa

Söguförðun Umboðsmanns barna

Þann 29. apríl birti formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, bréf frá Umboðsmanni barna, dagsett 28. apríl. Þar gagnrýni embættið félagið fyrir að ákveða verkfallsaðgerðir án samráðs við börn sem liðu fyrir þær og ættu samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna rétt til menntunar. Halda áfram að lesa