Meira en 2000 vilja láta smita sig af kórónu

Vaxandi áhugi er fyrir þeirri hugmynd að flýta fyrir þróun kórónufaraldursins með því að smita unga, heilbrigða sjálfboðaliða og mynda þannig hjarðónæmi án bólusetningar. Grasrótarhreyfing sem kallar sig „Deginum fyrr“ (1 Day Sooner) skráir sjálboðaliða á netinu og þegar þetta er ritað hafa 2384 manns frá 52 löndum boðið sig fram. Halda áfram að lesa

Svíar fórna öldruðum

Ég á ekki orð til að lýsa viðbjóði mínum á þeirri stefnu sem Svíþjóð framfylgir vegna kórónufaraldursins, en ef ég ætti að fá lánaðan orðaforða myndi ég leita til Kristins Hrafnssonar. Í gær fjallaði ég um þau rök að ákvörðun um samkomutakmarkanir byggi ekki á vísindum og niðurstaðan er sú að sænska leiðin byggi ekki á siðferði. Halda áfram að lesa

Sænska leiðin er ekki byggð á siðferði

Johan Giesecke, ráðgjafi sænskra stjórnvalda um viðbrögð við kórónuveikinni, telur að ráðgjöf hans hafi verið til fyrirmyndar. Hér er viðtal við hann og stutt samantekt á helstu röksemdum. Við þær er margt að athuga. Við skulum skoða viðtalið – hvern punkt fyrir sig. Hér er sá fyrsti: Halda áfram að lesa