Facebook hefur samþykkt að greiða samanlagt 52 milljónir bandaríkjadala miskabætur til starfsfólks sem hefur fengið áfallastreituröskun vegna þess hryllings sem hefur borið fyrir augu þess í starfi. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Heilbrigðis- og velferðarmál
Eru ráðherrar undanþegnir tveggja metra reglunni?
Mynd Ríkisútvarpsins frá blaðamannafundi í Safnahúsinu á Hverfisgötu í gær hefur vakið nokkrar vangaveltur á ritstjórn Kvennablaðsins. Halda áfram að lesa
Eru álfar kannski menn?
Kórónan hefur svo sannarlega kippt stórum hluta allrar starfsemi samfélagsins úr sambandi. Ein afleiðingin er sú að samtök sem byggja afkomu sína á merkjasölu þurfa að finna nýjar leiðir til fjáröflunar. Halda áfram að lesa
Kórónuveikin er ekki „vægur sjúkdómur á borð við flensu“
Unnið að töku fjöldagrafa á Hart Island
Þann 21. apríl birti Kvennablaðið samantekt á rökum sóttvarnaráðgjafa sænskra stjórnvalda fyrir því að viðbrögð Svía við kórónufaraldrinum séu hin réttu. Halda áfram að lesa
Hvað merkir hungur á bíblíuskala?
Forstöðumaður neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna hefur sagt að samfara kórónufaraldrinum megi búast við hungursneyð „á biblíuskala“. Fjölmiðlar víðsvegar um heim hafa slegið þessum ummælum upp í fyrirsögnum en fáir hafa gert tilraun til að skýra merkingu þessara orða. Halda áfram að lesa
Meira en 2000 vilja láta smita sig af kórónu
Vaxandi áhugi er fyrir þeirri hugmynd að flýta fyrir þróun kórónufaraldursins með því að smita unga, heilbrigða sjálfboðaliða og mynda þannig hjarðónæmi án bólusetningar. Grasrótarhreyfing sem kallar sig „Deginum fyrr“ (1 Day Sooner) skráir sjálboðaliða á netinu og þegar þetta er ritað hafa 2384 manns frá 52 löndum boðið sig fram. Halda áfram að lesa
Svíar fórna öldruðum
Ég á ekki orð til að lýsa viðbjóði mínum á þeirri stefnu sem Svíþjóð framfylgir vegna kórónufaraldursins, en ef ég ætti að fá lánaðan orðaforða myndi ég leita til Kristins Hrafnssonar. Í gær fjallaði ég um þau rök að ákvörðun um samkomutakmarkanir byggi ekki á vísindum og niðurstaðan er sú að sænska leiðin byggi ekki á siðferði. Halda áfram að lesa
Sænska leiðin er ekki byggð á siðferði
Johan Giesecke, ráðgjafi sænskra stjórnvalda um viðbrögð við kórónuveikinni, telur að ráðgjöf hans hafi verið til fyrirmyndar. Hér er viðtal við hann og stutt samantekt á helstu röksemdum. Við þær er margt að athuga. Við skulum skoða viðtalið – hvern punkt fyrir sig. Hér er sá fyrsti: Halda áfram að lesa
Er endurreisn ferðaþjónustu tímabær?
Á sama tíma og sóttvarnaryfirvöld vara við því að skart verið farið í að aflétta varúðarráðstöfunum vegna kórónufaraldursins, huga fyrirtæki og fjárfestar að endurreisn ferðaþjónustunnar. Halda áfram að lesa
Í tilefni af ummælum Hólmsteins um drengsmálið
Í morgun birtir Hannes Hólmsteinn Gissurarson þessa mynd og ummæli á Facebook: Halda áfram að lesa