![](http://www.norn.is/pistlar/wp-content/uploads/sites/2/2020/05/Jesus_temple-1024x712.jpg)
Mér hefur alltaf, frá því að ég var 7-8 ára, þótt Jesús frekar áhugaverður karakter. Það skiptir ekki máli hvort saga hans er sönn eða hvort hann er þjóðsagnapersóna samsett úr ýkjusögum af hinum og þessum heimsendaspámönnum; áhrif þessa karakters og sögu hans á heimsmynd og hugarfar – og raunar flesta þætti menningarinnar – eru gífurleg.
Halda áfram að lesa