Þann 29. október 2016 voru Alþingiskosningar haldnar á Íslandi. Á meðan landsmenn stóðu í kjörklefunum ákvað Kjararáð að hækka laun alþingismanna um næstum 45%. Þetta var þriðja launahækkunin sem þessi hópur fékk á 12 mánaða tímabili. Ráðherrar voru ekki skildir útundan og urðu heildarlaun þeirra um 2 milljónir á mánuði eftir hækkunina. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Kjaramál
Níðst á ljósmæðrum
Á baráttudegi verkalýðsins náði ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að toppa sjálfa sig í andstyggilegheitum sínum gagnvart launþegum. Ljósmæðrum er nú tilkynnt að þær „hafi ekki val um hvort þær vinni yfirvinnu eða ekki“. Halda áfram að lesa
Veitum biskupnum verkfallsrétt
Biskup fær 270.000 króna afturvirka hækkun
Færri fá desemberuppbót en í fyrraÞann 19. desember sl. stóðu þessar fyrirsagnir svona skemmtilega saman á vef Ríkisútvarpsins.
Afnemum verkfallsrétt kennara
Ég hef ekki áhyggjur af afkomu flugmanna en til hvers í fjandanum er verkfallsréttur ef yfirvaldið getur svo bara bannað fólki að nýta sér hann? Halda áfram að lesa
Að falla fyrir kapítalískri lygi
Af lífshættu lögreglumanna
Ég held að ógeð mitt á barlómi lögreglumanna sé að ná hámarki. Halda áfram að lesa
Björgum löggunni!
Það sem blaðburðurinn leiddi í ljós
Í sumar tók ég upp á því að nýta tímann milli 5 og 7 á morgnana til útiveru, með því að bera út blöð. Þessi blaðburður leiddi mig að eftirfarandi niðurstöðum:
-Veðurguðirnir eru venjulega í ennþá betra skapi áður en fólk fer á fætur en eftir að það er mætt í vinnuna. Halda áfram að lesa
Launtakar og vinnuþegar
Það hefur afskaplega marga og góða kosti að vera sjálfstætt starfandi en gallinn er sá að tekjur geta verið mjög sveiflukenndar. Um mánaðamótin febrúar-mars var ég hreinlega orðin úrkula vonar um að fá nægilega mörg verkefni til að ná endum saman svo ég ákvað að bíta í það súra epli að dæmið gengi ekki upp og fór á stúfana til að sækja um vinnu á almennum markaði. Halda áfram að lesa