Nú er komið í ljós að þvert á það sem ætla mætti af fréttaflutningi og umræðunni um hryðjuverk, eru það þjóðernis- og aðskilnaðarsinnar sem bera ábyrgð á flestum hryðjuverkum í Evrópu. Þeir sem eru svo svellandi af þjóðrækni að þeir hika ekki við að drepa og meiða eru hinsvegar ólíklegir til þess að þurfa að gjalda þess heldur en þeir sem gera nákvæmlega það sama í nafni trúar sinnar, eða öllu heldur trúartúlkunar sem fáir aðhyllast. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Lögreglan
Bjarnagreiði
Löggi vill stýra samgöngustofu. Sem er áreiðanlega bara fínt. Hann er eflaust vanur því úr sínu starfi að hjálpa gömlum konum yfir götur.
Facebooklöggan ónáðar fólk á djamminu
Fyrir tveimur vikum birti ég pistil þar sem ég velti fyrir mér tilganginum með Fésbókarhangsi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Halda áfram að lesa
Í tilefni af ímyndarrunki lögreglunnar
Enn og aftur taka fjölmiðlar að sér að auglýsa fésbókarsíðu lögreglunnar, sem samfélagsverkefni, algerlega gagnrýnislaust. Þeir eru svo sniðugir, þessir strákar. Halda áfram að lesa
Hvert ætlar þú að hringja ef einhver ógnar þér?
Það stendur ekki á lögreglunni að handtaka fólk og yfirheyra þegar glæponarnir þvælast fyrir verktökum í Gálgahrauni eða fara í taugarnar á starfsmönnum Bandaríska sendiráðsins. Það stendur ekki á þeim þegar fréttist af hálfu grammi af hassi einhversstaðar, þá er rokið til -sérsveitin send á staðinn og húsleit gerð og ekki endilega beðið dómsúrskurðar. Halda áfram að lesa
Löggan skúrar eftir sig
Ætli það tíðkist nokkursstaðar í hinum vestræna heimi að þegar lögreglan skýtur mann til bana fái hún sjálf að hreinsa vettvang áður en rannsókn hefst? Eru þetta eðlileg vinnubrögð? Hvernig er þetta gert í öðrum löndum? Og hversvegna eru engir fjölmiðlar að leita svara við því? Halda áfram að lesa
Hvenær hættu þeir að vera þjónar?
Tungumálið kemur upp um okkur. Halda áfram að lesa
Er löggan undirmönnuð?
Löggan er með mann í fullu starfi við að hanga á facebook. Í fullu starfi, auk þess sem 12 til viðbótar sinna síðunni í hjáverkum. Eruði ekki að djóka? Hvernig getur það verið fullt starf að uppfæra snjáldursíðu 3-5 sinnum á dag og svara 1-2 fyrirspurnum? Og hvernig getur stofnun sem segist vera undirmönnuð réttlætt slíka notkun á starfskrafti? Halda áfram að lesa
Að falla fyrir kapítalískri lygi
Valdsorðaskak – Gestapistill eftir Pétur Þorsteinsson
Nú er það þannig að Ísland á engan her, ekkert bakland þjálfaðra bardagaþursa, til að tryggja völdin, líkt og aðrar þjóðir.
Eini hópurinn sem gæti tekið völdin í landinu á hluta úr degi er lögreglan. Það er ekki það sem stéttin hefur viljað hingað til – en lengi má manninn reyna… (Eða hvað?)
Tilvitnunin hér að ofan er niðurlag Feisbókar-glósu kunns lögreglumanns með langan starfsferil að baki. Halda áfram að lesa