Í vikunni gerði blaðamaður Forbes þá merkilegu uppgötvun að kynferði leiðtoga réði úrslitum um útbreiðslu kórónuveirunnar. Sjö ríki, sem brugðust fljótt við, koma vel út í samanburði við mörg önnur ríki. Þau eiga það sameiginlegt að konur leiða ríkisstjórn – þar með hlýtur skýringin að vera sú að konur séu sterkir leiðtogar. Þessi sjö ríki eru Þýskaland, Danmörk, Noregur, Ísland, Finnland, Nýja Sjáland og Taiwan. Íslenskir miðlar átu þessa þvælu auðvitað upp. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Rökleysur
Eitt dæmi um ómarktæka gagnrýni
Um daginn var ég spurð að því í blaðaviðtali hvað mér fyndist um þá gagnrýni sem ég hefði fengið vegna skrifa minna um femínisma. Ég svaraði því til að ég hefði ekki fengið neina marktæka gagnrýni frá femínistum. Og það er rétt. Ekkert af því sem ég hef sagt um femínisma hefur verið hrakið. Halda áfram að lesa