Hvergi í heiminum hefur dólgafeminismi blómstrað eins vel og í Svíþjóð enda er það Svíþjóð sem Íslendingar líta til í jafnréttismálum. Nú hefur jafnréttisnefnd Umeå lagt til að tekinn verði upp sérstakur jafnréttisskattur sem eingöngu verði lagður á karlmenn. Halda áfram að lesa